Frystitogarar árið 2020 nr.9

Listi númer 9.



Ansi margir togarar núna með vel yfir eitt þúsund tonna landanir,

Sólberg ÓF með 1383 tonn í eini lönudn 

Örfirsey RE 1375 tonní 1

Arnar HU 1276 tonn í 1

Vigri RE 1371 tonní 1

Blængur NK 1446 tonn í 1.  Blængur NK var í Barnetshafinu við veiðar

Hrafn Sveinbjarnarson GK og Gnúpur GK eru komnir á makríl og landaði Gnúpur GK tvisvar makríl á þennan lista alls um 512 tonn


Vigri RE mynd Halli Hjálmarsson

Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 1 Sólberg ÓF 7396.4 6 1908
2 3 Örfirsey RE 5864.8 7 1539
3 2 Höfrungur III AK 5660.2 12 855.7
4 4 Arnar HU 5650.8 8 1276
5 5 Vigri RE 5474.2 7 1371
6 9 Blængur NK 4699.1 6 1446
7 8 Baldvin Njálsson GK 4467.8 7 975
8 11 Tómas Þorvaldsson GK 10 3770.5 5 862
9 6 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 3537.7 7 844.5 350.3
10 10 Gnúpur GK 3275.2 9 569 511.8
11 12 Júlíus Geirmundsson ÍS 2961.2 8 563
12 7 Kleifaberg RE 2850.1 5 695
13 13 Guðmundur í Nesi RE 2093.2 3 769