Frystitogarar árið 2020.nr.5

Listi númer 5.


Nokkrir togarar með afla á þennan lista

Hrafn Sveinbjarnarson GK 340 tonní 1

Arnar HU 398 tonní 1

Höfrungur III AK 586 tonní 1

og Kleifaberg RE endar sinn feril glæsilega

kom með 696 tonn úr sínum síðasta túr 

og Kleifaberg RE  kveður þennan lista með þ ví að vera í toppsætinu,

toppsætið er staður sem þessi gamli farsæli togari er alls ekki óvanur að vera á 


Kleifaberg RE mynd Anna Kristjánsdóttir
Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 2 Kleifaberg RE 2850.1 5 695
2 1 Sólberg ÓF 2383.1 2 1251.2
3 4 Höfrungur III AK 2356.9 4 855.7
4 6 Arnar HU 2016.5 4 647.9
5 3 Örfirsey RE 1945.3 3 768.2
6 8 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 1832.6 4 620.1
7 5 Baldvin Njálsson GK 1623.1 3 620.3
8 7 Vigri RE 1615.9 2 708
9 9 Júlíus Geirmundsson ÍS 1300.8 3 509.1
10 10 Gnúpur GK 1280.6 4 481.9
11 11 Blængur NK 1 1235.8 2 620.8
12 12 Tómas Þorvaldsson GK 10 757.6 1 757.8