Frystitogarar árið 2022.nr.18

Listi númer 18.


STutt síðan að listi númer 17 kom, en togarinn Snæfell EA gleymdist

hann er kominn núna á listann, og byrjar í neðsta sætinu og mun verða þar út árið.

Örfrisey RE með 650 tonna afla og er ansi nálægt 10 þúsund tonnunum 


Snæfell EA mynd Gísli reynisson 


Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 1 Sólberg ÓF 11192.9 10 1369.2
2 3 Örfirsey RE 9798.6 15 1331.1
3 2 Vigri RE 9623.8 16 940.1
4 4 Sólborg RE 27 8612.7 12 1039.5
5 5 Arnar HU 8064.5 14 869
6 7 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 6906.5 11 719
7 6 Baldvin Njálsson GK 6867.7 10 1400.1
8 8 Blængur NK 6418.2 11 1183
9 9 Guðmundur í Nesi RE 4830.9 9 747.8
10 11 Júlíus Geirmundsson ÍS 4681.7 15 546
11 10 Tómas Þorvaldsson GK 10 4664.1 7 848
12 12 Snæfell EA 1120.1 3 525.0