Frystitogarar árið 2023.nr.13

Listi númer 13.


Frá 1-1-2023 til 7-12-20233

þetta er svo sem næstum því lokastaðan, einungis á eftir að koma löndun á skipin úr þeirri veiðiferð sem 
skipin eru í núna í desember

tveir togarar komnir með yfir 10þúsund tonna afla

Vigri RE með 1606 tonn í 3 löndunum 

Örfrisey RE 881 tonn í 2
Blængur NK 1300 tonn í 2
Guðmundur í Nesi RE 1334 tonn í 2
Hrafn SVeinbjarnarsson GK 1180 tonn í 2

Baldvin Njálsson GK 1718 tonn í 2 og þar af 901 tonn í einni löndun sem er stærsta löndun togarans á þessu ári


Baldvin Njálsson GK mynd Gísli Reynisson 



Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 1 Sólberg ÓF 10798.4 9 1437.6
2 2 Vigri RE 10430.9 16 1367.8
3 3 Örfirsey RE 8191.7 12 1174.2
4 4 Blængur NK 7727.1 10 1192.7
5 5 Tómas Þorvaldsson GK 10 7098.3 12 766.6
6 6 Guðmundur í Nesi RE 6931.8 12 761.7
7 8 Arnar HU 6576.6 10 912.2
8 7 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 6193.6 12 680.2
9 9 Baldvin Njálsson GK 5786.6 10 901.3
10 11 Júlíus Geirmundsson ÍS 5312.9 11 690.7
11 10 Snæfell EA 310 3973.2 7 701.6
12 13 Sólborg RE 27 2492.1 5 709.2