Frystitogarar árið 2023.nr.9

Listi númer 9.

frá 1-1-2023 til 11-7-2023


Núna eru þrír frystitogarar komnir yfir fimm þúsund tonnin 

Sólberg ÓF að stinga af og kemur kanski ekki óvart, var skipið núna með 1325 tonn í einni löndun eftirum 30 daga túr 

eðaum 44 tonn á dag.  Aflaverðmætið um 600 milljónir króna

Vigri RE 632 tonn í 1
Örfrisey RE 649 tonn í 1
Blængur NK með fullfermi , 909 tonn í einni löndun , og var ufsi uppistaðan í aflanum eða 375 tonn, 
karfi kom þar á eftir 216 tonn,
Arnar HU að lyfta sér aðeins upp á listanum og var með 630 tonn í einni löndun, eftir aðeins 
um 20 daga túr eða um 32 tonn á dag


Arnar HU mynd Haukur Sigryggur Valdimarsson






Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 1 Sólberg ÓF 6838.3 6 1325.5
2 2 Vigri RE 5600.5 9 813.7
3 3 Örfirsey RE 5096.8 7 1174.2
4 4 Tómas Þorvaldsson GK 10 4058.8 7 766.6
5 8 Blængur NK 3896.3 5 908.8
6 7 Guðmundur í Nesi RE 3548.3 7 563.4
7 11 Arnar HU 3305.2 6 716.4
8 5 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 3304.5 7 635.1
9 6 Baldvin Njálsson GK 3240.6 6 821.1
10 9 Snæfell EA 310 2900.1 5 701.6
11 10 Júlíus Geirmundsson ÍS 2754.5 6 507.1