Frystitogarar árið 2025.nr.3

Listi númer 3


Ekki margir frystitogara sem koma með afla á þennan lista númer 3

þeir voru aðeins tveir

Vigri RE sem kom með 342 tonn af blönduðum afla

og Guðmundur í NEsi RE sem kom með 495 tonn, og var mest af grálúðu í aflanum eða 211 tonn

Guðmundur í NEsi RE mynd Jón Páll Ásgeirsson


Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 1 Þerney RE 1 4574.1 7 889.5
2 2 Sólberg ÓF 3339.3 3 1187.2
3 3 Sólborg RE 27 3316.6 6 817.3
4 4 Tómas Þorvaldsson GK 10 2711.7 3 936.9
5 8 Guðmundur í Nesi RE 2566.5 5 575.6
6 7 Vigri RE 2515.8 5 764.8
7 5 Baldvin Njálsson GK 2478.1 3 893.1
8 6 Blængur NK 2189.1 3 971.2
9 9 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 1982.1 4 679.6
10 10 Arnar HU 1932.3 4 671.3
11 11 Júlíus Geirmundsson ÍS 1625.1 4 578.2
12 12 Snæfell EA 310 1573.4 3 565.5