Frystitogarar í Færeyjum .nr.1,,2018
Listi númer 1.
Þeir eru nú ekki margir frystitogararnir í Færeyjum
á skrá eru aðeins fimm togarar.
og af þeim þá ber Akraberg  höfuð og herðar yfir þá.  og af þessum afla skipsins þá eru um 1500 tonn af rækju sem togarinn landaði,

Akraberg Mynd Mats Nymberg
| Sæti | Sæti áður | Nafn | Afli | 
| 1 | Akraberg XPLH | 5684,2 | |
| 3 | Enniberg | 2734,1 | |
| 2 | Gadus | 2210,4 | |
| 4 | Sjúrðarberg OW-2408 | 1805,6 | |
| 5 | Rán | 964,6 |