Frystitogarnir árið 2018

Greinlegt er að lesendur Aflafretta bíða nokkuð spenntir eftir niðurstöðum um afla hjá frystitogurunum árið 2018,


ég er kominn með allar aflatölur um skipin,

enn er að bíða eftir nokkrum aflaverðmætistölum  um skipin,

planið var að birta þetta saman í einum pistili.

enn hef nú ákveðið að birta fyrst staka frétt um aflann hjá frystitogunum árið 2018.,

og í framhaldinu af því  þá mun síðan koma frétt þar sem að aflaverðmætið hjá skipunum liggur fyrir.

læt aflatölurnar koma í kvöld.


Læt með mynd af Brimnesi RE en togarinn var seldur í burtu í fyrra og vermir neðsta sætið yfir afla skipanna árið 2018

Brimnes RE mynd Tryggvi Sigurðsson