Grásleppa árið 2018.nr.7

Listi númer 7.


Lang flestir bátanna eru hættir veiðum enn þó er ennþá mjög fáir bátar eftir á veiðum og þá aðalega frá Stykkishólmi,

og bátunum fjölgaði á þessum lista um 9 báta,

Bátarnir í sætum 1 til 22 lönduðum engum afla enda bátarnri hættir veiðum,

Jökull SH var með 5,4 tonní 5 og Fúsi SH 9,3 tonní 5 og eins og sést þá er ansi litill munur á þeim tveim á listanum ., Jökull SH sæti ofar með aðeins meiri afla,

Denni SH var þó hástökkvarinn og réri mjög stíft.  var með 25,1 tonní 27 róðrum og mest 1,4 tonn í róðri.  Denni SH er einn af minnstu grásleppubátunum 

Hanna SH var með 23,2 tonní 16 rórðum 

Hugrún DA 11 tonní 5

Hanna Ellerts SH 4,8 tonní 32

AF nýju bátunum þá var Anna SH hæstur með 14,4 tonní 16 róðrum 






Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn Ath
1 1 1774 Sigurey ST 22 62,86 21 5,4 drangsnes hættur
2 2 2419 Rán SH 307 54,21 29 4,1 .Ólafsvík,Stykkishólmur hættur
3 3 2606 Jón á Nesi ÓF 28 48,97 25 6,5 siglufjörður hættur
4 4 1986 Ísak AK 67 45,74 17 6,1 Akranes hættur
5 5 6952 Bára ST 91 43,69 22 4,1 Drangsnes hættur
6 6 2069 Blíðfari ÓF 70 42,93 32 2,9 Ólafsfjörður hættur
7 7 1959 Simma ST 7 42,61 21 3,2 Drangsnes hættur
8 8 2494 Helga Sæm ÞH 70 42,56 27 3,1 Kópasker hættur
9 9 2754 Skúli ST 75 41,88 16 4,6 Drangsnes hættur
10 10 2162 Hólmi ÞH 56 41,69 23 3,9 Þórshöfn hættur
11 11 7420 Birta SH 203 41,38 29 2,9 Grundarfjörður hættur
12 12 2307 Sæfugl ST 81 41,28 18 5,5 Drangsnes hættur
13 13 1859 Sundhani ST 3 41,28 21 3,7 Drangsnes hættur
14 14 2806 Herja ST 166 41,06 14 5,9 Hólmavík hættur
15 15 2328 Manni ÞH 88 41,04 29 2,9 Þórshöfn hættur
16 16 2579 Mávur SI 96 40,80 26 2,6 siglufjörður hættur
17 17 6982 Vala HF 5 40,79 25 2,1 Hafnarfjörður hættur
18 18 2577 Konráð EA 90 38,61 32 3,4 Grímsey hættur
19 19 1621 Guðrún GK 96 36,63 17 3,5 sandgerði hættur
20 20 2696 Hlökk ST 66 36,53 15 3,8 hólmavík hættur
21 21 2560 Straumur ST 65 36,31 17 5,3 hólmavík hættur
22 22 2620 Jaki EA 15 36,28 21 2,9 Kópasker hættur
23 38 6218 Jökull SH 339 35,92 20 2,8 stykkishólmur hættur
24 56 6381 Fúsi SH 600 35,45 13 4,8 stykkishólmur hættur
25 23 1803 Stella EA 28 35,41 34 2,1 Kópasker Hættur
26 24 2125 Fengur ÞH 207 34,66 29 2,3 Grenivík hættur
27 25 6830 Már SK 90 34,55 19 3,2 Sauðárkrókur hættur
28 26 2091 Magnús Jón ÓF 14 34,22 29 3,4 Ólafsfjörður hættur
29 27 2614 Æsir BA 808 34,19 12 5,7 Brjánslækur hættur
30 28 1776 Kóngsey ST 4 34,09 18 3,5 Drangsnes hættur
31 29 2370 Sigrún Hrönn ÞH 36 33,81 15 4,5 Húsavík hættur
32 52 6702 Björt SH 202 33,73 15 4,6 Grundarfjörður hættur
33 30 6909 Fálki ÞH 35 33,23 19 3,5 sauðárkrókur hættur
34 49 2070 Fjóla SH 7 33,19 17 2,9 stykkishólmur hættur
35 31 2207 Kristbjörg ST 39 33,16 21 2,3 Drangsnes hættur
36 32 7143 Hafey SK 10 32,62 22 2,9 Sauðárkrókur hættur
37 33 2317 Bibbi Jónsson ÍS 65 32,24 16 3,5 Þingeyri hættur
38 34 6610 Eyfjörð ÞH 203 31,53 24 2,2 Grenivík hættur
39 35 1184 Dagrún HU 121 31,28 12 4,2 Skagaströnd hættur
40 36 7096 Kristleifur ST 82 31,06 21 3,5 Drangsnes hættur
41 37 2502 Flugaldan ST 54 30,56 20 3,2 Drangsnes hættur
42 67 2810 Sunna Rós SH 123 30,29 22 2,2 stykkishólmur hættur
43 66 7515 Friðborg SH 161 30,14 26 2,4 Stykkishólmur hættur
44 39 2775 Björn Jónsson ÞH 345 30,12 17 4,1 Raufarhöfn hættur
45 40 2033 Jón Pétur RE 411 30,09 25 2,3 Reykjavík hættur
46 41 7038 Badda SK 113 30,03 19 3,6 Sauðárkrókur hættur
47 42 6035 Hafey BA 96 29,91 17 3,2 Brjánslækur hættur
48 43 6998 Tryllir GK 600 29,72 19 3,8 Grindavik hættur
49 44 7243 Dagur ÞH 110 29,71 26 3,1 Þórshöfn hættur
50 45 7007 Gunnþór ÞH 75 29,31 15 3,1 Raufarhöfn hættur
51 46 2497 Oddverji ÓF 76 29,23 27 4,2 Siglufjörður hættur
52 47 1888 Edda SI 200 28,97 22 4,7 Siglufjörður hættur
53 48 2178 Sæborg NS 40 28,86 19 2,3 Bakkafjörður hættur
54 50 1921 Rán GK 91 27,54 11 5,3 Grindavik hættur
55 70 6893 María SH 14 27,42 20 4,3 stykkishólmur hættur
56 51 1922 Finni NS 21 27,24 20 2,7 bakkafjörður hættur
57 79 7028 Andri SH 450 27,12 22 2,6 stykkishólmur hættur
58 197 6206 Denni SH 147 27,02 29 1,4 stykkishólmur
59 78 2316 Anna Karín SH 316 26,88 18 2,5 stykkishólmur hættur
60 83 1561 Íris SH 180 26,77 21 2,5 Stykkishólmur hættur
61 53 1762 Von GK 175 26,52 25 1,9 Hafnarfjörður hættur
62 54 6837 Edda NS 113 26,27 23 2,2 Vopnafjörður hættur
63 55 1775 Ás NS 78 26,23 17 2,4 bakkafjörður hættur
64 57 7449 Eyrún ÞH 2 25,96 18 2,8 Húsavík hættur
65 58 2661 Kristinn ÞH 163 25,93 17 2,6 Raufarhöfn hættur
66 59 2482 Lukka ÓF 57 25,78 28 3,6 siglufjörður hættur
67 60 1969 Hafsvala BA 252 25,68 16 2,9 Stykkishólmur hættur
68 61 2512 Sæfari SK 100 25,46 16 2,6 Sauðárkrókur hættur
69 204 2347 Hanna SH 28 24,63 18 2,78 Stykkishólmur
70 62 1790 Kambur HU 24 24,38 13 2,4 skagaströnd hættur
71 107 1684 Abba SH 37 24,21 25 1,5 stykkishólmur hættur
72 63 1992 Elva Björg SI 84 24,13 30 1,7 siglufjörður hættur
73 64 2437 Hafbjörg ST 77 23,91 19 2,6 Hólmavík hættur
74 65 1666 Svala Dís KE 29 23,38 16 3,6 Sandgerði hættur
75 68 2866 Fálkatindur NS 99 23,32 12 4,3 Borgarfjörður Eystri hættur
76 69 2185 Júlía Blíða SI 173 23,13 23 1,9 siglufjörður hættur
77 71 1928 Sædís ÍS 67 23,12 24 2,3 Bolungarvík hættur
78 72 2373 Hólmi NS 56 22,97 16 2,9 Vopnafjörður hættur
79 73 6821 Sæúlfur NS 38 22,94 15 3,2 Bakkafjörður hættur
80 74 2392 Elín ÞH 82 22,84 16 2,1 grenivík hættur
81 75 2068 Gullfari HF 290 22,82 20 3,1 Hafnarfjörður hættur
82 76 2488 Kiddi RE 89 22,78 26 2,3 Reykjavík hættur
83 77 1785 Ver AK 38 22,48 25 2,1 Akranes hættur
84 80 1883 Örvar HF 155 22,39 23 1,9 Drangsnes hættur
85 150 1954 Hugrún DA 1 22,23 13 2,9 Skarðstöð hættur
86 81 2436 Aþena ÞH 505 22,21 13 2,7 Húsavík hættur
87 82 2421 Fannar SK 11 22,04 15 2,4 Sauðárkrókur hættur
88 84 2390 Hilmir ST 1 21,97 11 6,4 Hólmavík hættur
89 85 1765 Kristín Óf 49 21,79 23 2,1 Ólafsfjörður hættur
90 124 7311 Hanna Ellerts SH 4 21,71 18 2,1 stykkishólmur hættur
91 86 1770 Áfram NS 169 21,69 19 2,4 bakkafjörður hættur
92 87 7362 Ingibjörg EA 351 21,65 24 1,9 Dalvík hættur
93 88 2668 Petra ÓF 88 21,61 23 2,3 Siglufjörður hættur
94 89 2339 Garðar ÞH 122 21,57 20 2,4 Þórshöfn hættur
95 90 2426 Siggi Bjartar ÍS 50 21,49 26 1,9 bolungarvík hættur
96 91 6195 Már HU 545 21,46 19 2,6 skagaströnd hættur
97 92 7363 Frigg ST 69 21,45 15 2,6 Hólmavík hættur
98 130 2589 Kári SH 78 21,31 14 3,6 stykkishólmur hættur
99 93 7161 Sæljón NS 19 21,29 23 2,2 Vopnafjörður hættur
100 94 6754 Anna ÓF 83 20,81 20 2,4 ólafsfjörður hættur
101 95 7382 Sóley ÞH 28 20,73 21 2,3 Húsavík hættur
102 168 2716 Siggi afi HU 122 20,67 20 1,9 Grundarfjörður hættur
103 125 6301 Stormur BA 500 20,62 12 2,6 Brjánslækur hættur
104 96 1991 Mummi ST 8 20,38 19 1,6 Drangsnes hættur
105 97 2666 Glettingur NS 100 20,,15 11 2,6 Borgarfjörður Eystri hættur
106 98 2104 Þorgrímur SK 27 20,15 14 3,3 Hofsós hættur
107 99 2471 Dagur SI 100 20,14 17 2,3 siglufjörður hættur
108 100 1834 Neisti HU 5 20,06 19 2,6 Reykjavík hættur
109 101 7427 Fengsæll HU 56 20,01 23 2,5 Skagaströnd hættur
110 102 2641 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 19,,87 14 2,4 raufarhöfn hættur
111 103 7220 Skáley SK 32 19,78 11 2,9 Hofsós hættur
112 104 2076 Gunnar KG ÞH 34 19,33 16 1,7 Þórshöfn hættur
113 105 6976 Leifi AK 2 19,31 23 2,1 Akranes hættur
114 106 7328 Fanney EA 82 19,19 17 2,9 dalvík hættur
115 108 2575 Viggi NS 22 19,06 13 2,3 Vopnafjörður hættur
116 109 6107 Rún NK 100 19,02 22 2,2 Bakkafjörður hættur
117 121 1764 Særós RE 207 18,93 23 1,9 reykjavík hættur
118 110 2651 Lágey ÞH 265 18,69 13 2,7 Húsavík hættur
119 111 7067 Hróðgeir hvíti NS 89 18,61 16 2,1 bakkafjörður hættur
120 112 2434 Arnþór EA 37 18,49 24 1,7 Dalvík hættur
121 113 7011 Már RE 87 18,23 18 1,7 Reykjavík hættur
122 191 7411 Blakkur BA 86 3,37 2 2,3 Patreksfjörður hættur
123 114 2367 Emilía AK 57 18,17 10 2,7 Akranes hættur
124 115 2147 Natalia NS 90 18,11 17 2,3 Bakkafjörður hættur
125 116 7413 Auður HU 94 18,11 22 1,6 skagaströnd hættur
126 190 7202 Ás SH 130 18,09 15 2,4 Stykkishólmur
127 117 2680 Sæfari HU 212 18,06 14 3,3 Skagaströnd hættur
128 118 2595 Tjúlla GK 29 18,05 9 3,6 Sandgerði hættur
129 134 2701 Svalur BA 120 17,88 10 2,9 brjánslækur hættur
130 126 2813 Magnús HU 23 17,76 13 2,5 stykkishólmur hættur
131 119 2447 Ósk ÞH 54 17,69 25 1,2 Húsavík hættur
132 120 7001 Ágústa EA 16 17,53 25 1,5 dalvík hættur
133 122 7049 Gammur SK 12 17,06 14 2,9 sauðárkrókur hættur
134 123 2655 Björn EA 220 16,51 19 1,4 Kópasker hættur
135 127 2581 Ársæll Sigurðsson HF 80 16,46 22 1,4 Hafnarfjörður hættur
136 128 2358 Guðborg NS 336 16,35 23 2,1 Vopnafjörður hættur
137 129 2452 Bergur Sterki HU 17 16,17 14 2,6 skagaströnd hættur
138 131 2335 Hafdís NS 68 16,04 23 1,1 Vopnafjörður hættur
139 132 7223 Jökla ST 200 15,81 14 2,1 Hólmavík hættur
140 133 1920 Máni ÞH 98 15,49 9 2,3 Húsavík hættur
141 135 2112 Von SK 21 15,21 12 2,3 hofsós hættur
142 136 2461 Kristín ÞH 15 15,07 13 2,3 Raufarhöfn hættur
143 137 2110 Andvari I SI 30 14,92 12 2,6 Siglufjörður hættur
144 157 2352 Húni BA 707 14,78 12 2,7 Brjánslækur hættur
145 138 1861 Haförn I SU 42 14,78 21 1,3 Mjóifjörður hættur
146 139 2580 Smári ÓF 20 14,69 16 2,9 Ólafsfjörður hættur
147 161 6583 Jón Bóndi BA 7 14,51 15 1,7 brjánslækur hættur
148 152 6244 Kvika SH 292 14,44 18 1,9 stykkishólmur hættur
149
7065 Anna SH 310 14,42 16 1,4 stykkishólmur
150 140 2192 Gullmoli NS 37 14,32 9 2,9 Bakkafjörður hættur
151 141 6856 Jón Hildiberg RE 60 14,24 14 1,6 Hafnarfjörður hættur
152 149 1844 Víxill II SH 158 13,66 12 2,1 Stykkishólmur hættur
153
2399 Glaður SH 46 13,21 11 2,3 stykkishólmur
154 142 7323 Kristín NS 35 13,18 17 1,1 Bakkafjörður hættur
155 143 1871 Kópur ÓF 54 13,16 22
Ólafsfjörður hættur
156 144 6437 Máni SU 123 12,98 19 1,3 Bakkafjörður hættur
157 145 2045 Guðmundur Þór SU 121 12,64 10 1,6 bakkafjörður hættur
158
6591 Inga SH 69 12,61 13
stykkishólmur
159 146 7126 Kvikur KÓ 30 12,29 16 2,3 Kópasker hættur
160 147 7144 Rán Ak 69 12,28 16 1,9 Akranes hættur
161 171 2050 Sæljómi BA 59 11,58 10 2,1 Brjánslækur hættur
162 148 6738 Sörli ST 67 11,31 13 1,5 Bolungarvík hættur
163 151 2783 Ásdís ÞH 136 11,15 9 2,7 Húsavík hættur
164 153 6584 Hafdís HU 85 10,93 14 2,1 Skagaströnd hættur
165 154 6420 Hafþór SU 144 10,66 21 1,9 Neskaupstaður hættur
166 155 2122 Sigurður Pálsson ÓF 8 10,61 17 1,2 Ólafsfjörður hættur
167 165 1924 Nóney BA 11 10,35 8 1,9 Reykhólar hættur
168 156 6725 Anna SI 6 10,15 14 1,3 Siglufjörður hættur
169
1565 Fríða SH 565 9,82 8 2,7 stykkishólmur
170 158 2617 Bergvík GK 22 9,41 8 2,9 stykkishólmur hættur
171 160 6474 Bjargfugl RE 55 9,22 20
reykjavík hættur
172 159 2319 Gammur II SK 120 8,77 15 1,8 Sauðárkrókur hættur
173
6283 Rán DA 2 8,74 6 2,3 Skarðstöð
174 162 7077 Hóley SK 132 8,51 5 4,3 Hofsós hættur
175 163 6366 Stekkjarvík AK 6 8,38 9 2,1 akranes hættur
176 164 2374 Eydís NS 320 8,13 7 2,1 bakkafjörður hættur
177 166 2166 Sæunn Eir NS 47 7,81 14 2,3 Vopnafjörður hættur
178 167 5890 Gári AK 5 7,42 14
akranes hættur
179 169 7361 Aron ÞH 105 7,39 8 1,5 Húsavík hættur
180 170 6598 Freygerður ÓF 18 6,87 17
Ólafsfjörður hættur
181 172 6113 Stubbur NK 10 6,73 9 1,3 Bakkafjörður hættur
182 173 6911 Pálmi ÍS 24 6,33 11 1,4 Þingeyri hættur
183 174 2005 Kaldi SK 121 6,28 8 1,2 Sauðárkrókur hættur
184 175 7111 Eiki Matta ÞH 301 6,18 11
Húsavík hættur
185 176 6988 Steini G SK 14 6,19 8 1,2 Sauðárkrókur hættur
186 177 6823 Jakob Leó RE 174 6,06 16
Reykjavík hættur
187 178 2088 Lóa NS 23 5,86 10 1,1 Vopnafjörður hættur
188 179 2148 Mars HU 41 5,56 11
Hvammstangi hættur
189 180 2179 Goði SU 62 5,54 9
Djúpivogur hættur
190
6616 Mangi SH 616 5,53 6
stykkishólmur
191
6666 Anna SH 13 5,43 6 1,3 stykkishólmur
192 181 1544 Viggó SI 32 5,43 10 1,9 siglufjörður hættur
193 182 6711 Elín NK 12 5,42 15
neskaupstaður hættur
194 183 6996 Ingi Rúnar AK 35 5,38 9 1,2 akranes hættur
195
7421 Kristbjörg SH 84 5,21 7 1,3 stykkishólmur
196 184 6077 Valþór EA 313 5,18 19
dalvík hættur
197 185 1734 Skotta SK 138 4,99 9
Hofsós hættur
198 188 7162 Þristur BA 5 4,94 10
brjánslækur hættur
199 186 2183 Ólafur Magnússon HU 54 4,86 7 1,1 Skagaströnd hættur
200 187 6341 Ólafur ST 52 3,78 8 1,3 Hólmavík hættur
201 189 9908 Grímur Óskr. ZZ 0 3,46 9
Hafnarfjörður hættur
202 193 2018 Garpur RE 148 3,44 6 1,1 Reykjavík hættur
203 192 2084 Djúpey BA 151 3,301 2 1,8 Stykkishólmur hættur
204 194 7040 Votaberg KE 37 312 3 1,4 Sandgerði hættur
205 195 6975 Dísa HU 91 2,67 10
Skagaströnd hættur
206 196 7455 Marvin NS 550 2,54 6
Vopnafjörður hættur
207
2568 Ella ÍS 119 2,23 2 2,2 Skarðstöð hættur
208
7461 Arnar II SH 557 1,42 5
stykkishólmur
209 198 2090 Freyja Dís ÞH 330 1,3 5
Kópasker hættur
210 199 7335 Tóti NS 36 1,25 3
Vopnafjörður hættur
211 200 2082 Rakel ÍS 4 1,1 5
Þingeyri hættur
212 201 2331 Straumur EA 18 1,1 2

hættur
213 202 1813 Groddi SU 666 0,95 4
Breiðdalsvík hættur
214 203 6063 Mar AK 74 0,73 2
Akranes hættur
215 205 7344 Helgi Hrafn ÓF 67 0,64 3
Ólafsfjörður hættur





1
Norðurfjörðuir hættur


Denni SH mynd bátar og búnaður