Grásleppa árið 2019.nr.1

Listi númer 1.


Þá er grásleppuvertíðin árið 2019 hafinn og hún byrjar frekar rólega,

þó var Hlökk ST með fínan afla, 4,7 tonn í einni lönudn,

Smári ÓF aflahæstur bátanna á Norðurlandinu,


Hlökk ST mynd Halldór Höskuldsson




Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
2696 Hlökk ST 66 5,94 2 4,7 Hólmavík
2
2560 Straumur ST 65 3,59 2 2,9 Hólmavík
3
2580 Smári ÓF 20 3,19 3 1,6 Ólafsfjörður
4
2387 Dalborg EA 317 2,84 3 1,3 Dalvík
5
2434 Arnþór EA 37 2,51 3 1,2 Dalvík
6
6837 Edda NS 113 1,98 3
Vopnafjörður
7
1922 Finni NS 21 1,95 2 1,7 Bakkafjörður
8
2069 Blíðfari ÓF 70 1,75 2 1,2 Ólafsfjörður
9
2091 Magnús Jón ÓF 14 1,57 2 1,1 Ólafsfjörður
10
2666 Glettingur NS 100 1,53 2 1,1 Bakkafjörður
11
2125 Fengur ÞH 207 1,51 2
grenivík
12
1774 Sigurey ST 22 1,46 2 1,4 Drangsnes
13
7111 Ágústa EA 16 1,38 2
Dalvík
14
7328 Fanney EA 82 1,38 1 1,4 Dalvík
15
7096 Kristleifur ST 82 1,37 1 1,4 Drangsnes
16
2307 Sæfugl ST 81 1,3 2 1,1 Drangsnes
17
2577 Konráð EA 90 1,35 2 1,2 Grímsey
18
1765 Kristín Óf 49 1,21 2
Ólafsfjörður
19
2357 Norðurljós NS 40 1,19 1 1,2 Bakkafjörður
20
2866 Fálkatindur NS 99 1,17 2
Bakkafjörður
21
7161 Sæljón NS 19 1,09 3
Vopnafjörður
22
2373 Hólmi NS 56 1,03 2
Vopnafjörður
23
1775 Ás NS 78 1,02 1 1,1 Bakkafjörður
24
2358 Guðborg NS 336 0,95 2
Vopnafjörður
25
2147 Natalia NS 90 0,92 2
Bakkafjörður
26
2711 Særún EA 251 0,81 1
Árskógssandur
27
7223 Jökla ST 200 0,78 4
Hólmavík
28
2045 Guðmundur Þór SU 121 0,56 1
Bakkafjörður
29
7323 Kristín NS 35 0,48 2
Bakkafjörður
30
2207 Kristbjörg ST 39 0,41 1
Drangsnes
31
6077 Valþór EA 313 0,37 3
Dalvík
32
7067 Hróðgeir hvíti NS 89 0,33 1
Bakkafjörður