Grásleppa árið 2022.nr.1

Listi númer 1.


Þá er grásleppuvertíðin árið 2022 hafin

og núna eru 49 bátar komnir á veiðar, enn á listanum eru 50 bátar

þarna er líka Kristján Aðalsteins GK sem er bátur sem ég bjó til enn hann heldur utan um grásleppuaflann sem að uppsjávarskipin hafa landað 

tveir bátar byrja með yfir 20 tonna afla og Norður ljós NS byrjar ansi vel 28 tonn og mest 7,1 tonn í einni löndun 

Ég minni svo á að kynna ykkur þetta.


Norðurljós NS mynd LanganesbyggðSæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
2357 Norðurljós NS 40 27.51 9 7.1 Bakkafjörður
2
2696 Hlökk ST 66 20.69 5 6.2 Hólmavík
3
2494 Helga Sæm ÞH 70 17.97 10 2.9 Raufarhöfn
4
1775 Ás NS 78 16.49 8 2.9 Bakkafjörður
5
2560 Guðmundur Arnar EA 16.07 11 1.9 Dalvík
6
2579 Kóngsey ST 4 13.86 5 2.8 Drangsnes
7
2711 Særún EA 251 11.61 7 2.1 Árskógssandur
8
2666 Glettingur NS 100 11.09 5 3.3 Bakkafjörður
9
2125 Fengur ÞH 207 10.74 7 2.4 Dalvík
10
1834 Neisti HU 5 10.31 7 2.8 Reykjavík
11
2069 Blíðfari ÓF 70 10.11 9 1.8 Ólafsfjörður
12
2106 Sigrún GK 97 9.84 8 1.9 Hafnarfjörður
13
2866 Fálkatindur NS 99 9.58 5 2.8 Bakkafjörður
14
1986 Ísak AK 67 8.45 5 3.1 Akranes
15
2091 Magnús Jón ÓF 14 8.21 9 1.3 Ólafsfjörður
16
2320 Anna ÓF 83 6.46 9 1.9 Ólafsfjörður
17
2668 Petra ÓF 88 6.21 5 2.1 Dalvík
18
2495 Hrönn NS 50 5.65 5 1.2 Bakkafjörður
19
2319 Gammur II SK 120 5.38 8 1.1 Sauðárkrókur
20
7382 Sóley ÞH 28 5.15 3 1.7 Húsavík
21
2385 Steini G SK 14 4.63 3 1.8 Sauðárkrókur
22
7007 Gunnþór ÞH 75 4.11 3 1.7 Raufarhöfn
23
2461 Kristín ÞH 15 3.39 2 0.3 Raufarhöfn
24
2110 Júlía SI 62 3.32 3 1.3 Siglufjörður
25
7420 Birta SH 203 2.99 1 2.9 Grundarfjörður
26
7076 Hafdís Helga EA 51 2.96 9
Dalvík
27
7453 Elfa HU 191 2.94 2 2.1 Skagaströnd
28
2545 Bergur Sterki HU 17 2.91 2 2.2 Skagaströnd
29
2390 Hilmir ST 1 2.79 1 2.7 Hólmavík
30
1765 Kristín Óf 49 2.66 4
Ólafsfjörður
31
6610 Báran SI 86 2.53 2 1.4 Siglufjörður
32
7161 Sæljón NS 19 2.49 2 1.4 Vopnafjörður
33
1959 Simma ST 7 2.44 1 2.4 Drangsnes
34
1785 Ver AK 38 2.14 2 1.1 Akranes
35
7413 Auður HU 94 2.09 1 2.1 Skagaströnd
36
2307 Sæfugl ST 81 1.85 1 1.8 Drangsnes
37
7223 Jökla ST 200 1.77 1 1.7 Hólmavík
38
2754 Skúli ST 75 1.68 1 1.7 Drangsnes
39
2540 Alda HU 112 1.6 2
Skagaströnd
40
6552 Sæotur NS 119 1.33 1 1.3 Vopnafjörður
41
7465 Jökull ÞH 17 1.26 2
Kópasker
42
2147 Natalia NS 90 1.18 1 1.2 Bakkafjörður
43
6382 Arndís HU 42 1.17 1 1.1 Skagaströnd
44
1808 Ósmann BA 47 1.08 2
Patreksfjörður
45
6717 Viktoría HU 10 1.07 1 1.1 Skagaströnd
46
2820 Benni ST 5 0.86 1
Hólmavík
47
6450 Jón Bjarni BA 50 0.83 2
Patreksfjörður
48
1000 Kristján Aðalsteins GK 345 0.81

Uppsjávarskipin
49
7427 Fengsæll HU 56 0.68 1
Skagaströnd
50
2568 Skvettan SK 37 0.51 1
Sauðárkrókur