Handfærabátar árið 2021 nr .1

Listi númer 1.


Jæja þá ræsum við stærsta listann sem er í gangi á aflafrettir.is

þetta er listinn yfir handfærabátanna.  

hann verður gegnum gangandi allt þetta ár og mun miðast við 150 báta

af og til mun ég síðan birta lista yfir alla bátanna og hann getur þá verið býsna stór

80 bátar eru komnir á skrá yfir þá sem hafa hafið færaveiðar

og árið byrjar nokkuð vel.  9 bátar komnir yfir 10 tonnin og Víkurröst VE byrjar á toppnum  ,

Aflahæsti færabáturinn árið 2020, Sævar SF byrjar mjög neðarlega á listanum ,


Víkurröst VE mynd Ólafur Már Harðarson



Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
2342 Víkurröst VE 70 28.66 16 4.9 Vestmannaeyjar
2
2782 Hlöddi VE 98 16.33 16 2.3 Vestmannaeyjar
3
2499 Straumnes ÍS 240 15.79 13 2.2 Suðureyri, Hafnarfjörður
4
6443 Steinunn ÁR 34 13.87 9 2.2 Þorlákshöfn
5
2477 Vinur SH 34 13.33 10 2.3 Sandgerði
6
6776 Þrasi VE 20 13.17 15 3.0 Vestmannaeyjar
7
7528 Huld SH 76 12.68 7 2.7 Sandgerði
8
6919 Sigrún EA 52 10.71 16 1.6 Grímsey
9
2161 Sigurvon RE 11 10.48 12 1.6 Grindavík
10
7485 Valdís ÍS 889 8.71 9 1.8 Suðureyri, Akranes
11
7194 Fagravík GK 161 8.51 6 1.9 Sandgerði
12
7352 Steðji VE 24 7.91 9 1.6 Vestmannaeyjar
13
7190 Fiskines KE 24 7.71 5 2.1 Sandgerði
14
2398 Guðrún GK 90 7.29 4 2.7 Sandgerði
15
2596 Ásdís ÓF 9 6.87 7 1.2 Siglufjörður
16
2939 Katrín II SH 475 6.84 13 1.2 Ólafsvík
17
7727 Hjörtur Stapi ÍS 124 6.69 6 1.3 Bolungarvík
18
7325 Grindjáni GK 169 6.65 9 1.6 Grindavík
19
2871 Agla ÁR 79 6.53 10 1.2 Rif
20
2438 Júlía VE 163 6.42 8 1.6 Vestmannaeyjar
21
2147 Natalia NS 90 5.39 8 1.2 Bakkafjörður
22
7757 Hilmir SH 197 5.18 10 1.1 Ólafsvík
23
2818 Þórdís GK 68 5.03 6 1.8 Grindavík
24
6931 Þröstur ÓF 42 4.82 9 1.1 Siglufjörður
25
7183 Óli Óla EA 77 4.63 6 1.5 Grímsey, Raufarhöfn
26
6918 Dóra HU 225 4.07 4 1.5 Reykjavík
27
1909 Gísli ÍS 22 4.03 2 2.7 Reykjavík
28
2671 Ásþór RE 395 4.02 3 1.6 Reykjavík
29
7127 Nýji Víkingur NS 70 3.93 5 1.2 Sandgerði
30
1511 Ragnar Alfreðs GK 183 3.93 3 1.6 Sandgerði
31
7417 Jói ÍS 118 3.54 4 1.4 Bolungarvík
32
7463 Líf GK 67 3.49 5 1.4 Sandgerði
33
2834 Hrappur GK 6 3.37 3 1.2 Grindavík
34
7702 Þröstur BA 48 3.23 4
Rif, Sandgerði, Keflavík
35
1904 Lea RE 171 2.88 2 1.8 Reykjavík
36
2625 Eyrarröst ÍS 101 2.85 2 1.7 Suðureyri, Hafnarfjörður
37
2331 Brattanes NS 123 2.81 8
Bakkafjörður
38
2126 Rún AK 125 2.55 3 1.5 Akranes
39
7051 Sigurvon ÍS 26 2.31 3 1.5 Bolungarvík
40
2478 Freymundur ÓF 6 2.23 2 1.3 Ólafsfjörður
41
2045 Guðmundur Þór AK 99 2.21 2 1.8 Sandgerði, Akranes
42
2843 Harpa ÁR 18 2.11 2 1.3 Þorlákshöfn
43
2384 Glaður SH 226 2.08 2 1.4 Ólafsvík
44
6252 Bára NS 126 1.95 4
Bakkafjörður
45
2803 Hringur ÍS 305 1.95 3
Reykjavík
46
2824 Skarphéðinn SU 3 1.89 2 1.4 Akranes
47
7105 Alla GK 51 1.66 2 1.2 Sandgerði
48
7420 Birta SH 203 1.54 1 1.5 Grundarfjörður
49
2189 Vonin ÍS 94
3 4.3 Sandgerði
50
7281 Hólmar SH 355 1.23 2
Reykjavík
51
7527 Brimsvala SH 262 1.17 2 1.1 Reykjavík
52
6868 Birtir SH 204 1.16 1 1.1 Grundarfjörður
53
7439 Sveini EA 173 1.14 2
Dalvík
54
1850 Rokkarinn GK 16 1.14 2 1.1 Sandgerði
55
1764 Særós ST 207 1.12 1 1.2 Reykjavík
56
1992 Elva Björg SI 84 1.11 4
Siglufjörður
57
2417 Kristján SH 176 1.03 1 1.1 Hafnarfjörður
58
6417 Dadda HF 43 1.01 3
Hafnarfjörður
59
1971 Stakasteinn GK 132 0.97 1
Sandgerði
60
2461 Kristín ÞH 15 0.92 2
Raufarhöfn
61
6678 Þytur MB 10 0.87 1
Reykjavík
62
7414 Öðlingur SF 165 0.81 1
Hornafjörður
63
7788 Dýri II BA 99 0.72 1
Hafnarfjörður
64
2678 Alli GK 37 0.72 1
sandgerði
65
7787 Salómon Sig ST 70 0.71 2
Hafnarfjörður
66
7433 Sindri BA 24 0.65 1
Patreksfjörður
67
2969 Haukafell SF 111 0.57 1
Sandgerði
68
2588 Þorbjörg ÞH 25 0.57 1
Raufarhöfn
69
2624 Ingibjörg SH 174 0.56 3
Ólafsvík
70
1771 Herdís SH 173 0.53 3
Reykjavík
71
7329 Hulda EA 628 0.52 2
Hauganes
72
6330 Raftur ÁR 13 0.49 1
Þorlákshöfn
73
2383 Sævar SF 272 0.47 1
Hornafjörður
74
6061 Byr VE 150 0.44 1
Vestmannaeyjar
75
7168 Patryk NS 27 0.41 1
Bakkafjörður
76
7243 Dagur ÞH 110 0.41 2
Þórshöfn
77
2394 Birta Dís GK 135 0.31 1
Sandgerði
78
6209 Jón Kristinn SI 52 0.28 1
Siglufjörður
79
1765 Kristín Óf 49 0.21 1
Siglufjörður
80
2786 Hrund HU 15 0.21 1
Skagaströnd