Humar árið 2016

Listi númer 6.


Á lista númer fimm þá skrifaði ég að það væri ekki spurning um HVORT heldur HVENÆR Þinganes ÁR kæmist á toppinn,

og já við þurftum ekki að bíða lengi
Þinganes  ÁR var með 33,5 tonn í 10 rórðum og fór með því framm úr Jón á Hofi ÁR og þar með á toppinn,

Jón á Hofi ÁR var með 23 ton í7

Þórir SF 32,9 tonn í 8
skinney SF 32,3 tonn í 8

Fróði II ÁR 25,3 tonn í 6

Brynjólfur VE 17 tonní 5
Drangavík VE 19,5 tonní 5

Friðrik Sigurðsson ÁR 13,3 tonn í 6


Þinganes SF núna Þinganes ÁR mynd Sverrir Aðalsteinsson





Sæti Sæti áður Nafn Humarafli Róðrar Mest
1 2 Þinganes ÁR 173,2 36 9,2
2 1 Jón á Hofi ÁR 165,8 30 11,1
3 3 Þórir SF 138,2 24 12,3
4 5 Skinney SF 128,1 22 14,3
5 4 Fróði II ÁR 126,8 28 10,5
6 6 Brynjólfur VE 102,7 22 10,8
7 7 Drangavík VE 90,8 16 13,7
8 9 Friðrik Sigurðsson ÁR 56,5 21 6,3
9 8 Sigurður Ólafsson SF 44,5 21 2,9
10 10 Jóhanna ÁR 26,5 15 3,5
11 11 Maggý VE 18,2 19 1,9