Humar árið 2018.nr.4

Listi númer 4.Mjög dræm humarveiði, aðeins þrír bátar komnir yfir 60 tonnin

Maggý VE kominn á humarinn enn veiðin hjá honum er ansi lítil 


Maggý VE Mynd Óskar Franz Óskarsson


Sæti Sæti áður Nafn Humarafli Róðrar Mest
1 1 Skinney SF 66.8 18 8.8
2 2 Þinganes ÁR 64.6 22 6.5
3 3 Jón á Hofi ÁR 63.7 18 8.4
4 4 Fróði II ÁR 45.1 17 7.3
5 7 Drangavík VE 44.8 14 5.9
6 6 Þórir SF 41.9 12 7.3
7 8 Brynjólfur VE 3 25.1 10 4.7
8 5 Sigurður Ólafsson SF 16.1 14 3.5
9 9 Maggý VE 1.7 5