Humar árið 2021.nr.3

Listi númer 3.


Jæja fleiri bátar eða togarar komnir á humarinn 

enn þvílík hörmungar byrjun á humarvertíðinni hjá þeim 

3 bátar með yfir 4 tonna afla 

eina jákvæða í þessu er hversu vel Inga P SH hefur veitt í gildrunar
Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli
1
Þórir SF 4.54 3 2.1
2
Jón á Hofi ÁR 1645 4.04 5 1.6
3
Skinney SF 2732 4.01 3 1.9
4
Fróði II ÁR 2773 2.42 4 1.1
5 1 Inga P SH 2145 1.89 16


Elvar Jósefsson