Humarvertíðin 2018 hafin!

Mars mánuður sem vanalega er stærsti netamánuður ársins og ansi góð veiði er í netin núna um þessar mundir.   Aftur á móti þá eru núna fjórir bátar komnir á humarveiðar og allir bátarnir eru búnir að landa afla.  og allir lönduðu afla saman daginn,


Af þessum fjórum bátum þá byrjar Skinney SF aflahæst með 5,3 tonn af humri,

Þinganes ÁR er næstur með 3,1 tonn af humri

Fróði II ÁR 1,8 tonn af humri

og Jón á Hofi ÁR með 926 kíló af humrim

Allar þessar tölur miðast við óslitin humar,  eða heilan humar


Skinney SF mynd Jón Steinar SÆmundsson