Þinganes ÁR fyrstur á humarinn 2019

Þá má segja að humarvertíðin árið 2019 sé hafin núna.


Reyndar lítur þetta ekki vel út með humarinn þetta árið því út útgefinn kvóti er ekki nema um 235 tonn,

Fyrsti báturinn hefur hafið veiðar og er það Þinganes ÁR 

hefur báturinn landað þrisvar og komið með í land alls um 3,8 tonn af humri,

reyndar er mjög mikið af fiski með í aflanum og sem dæmi þá í síðsata túr Þinganes ÁR

þá landaði báturinn 34,4 tonnum og af því þá var humar aðeins  1,5 tonn.  


Þinganes ÁR mynd Vigfús Markússon