Íslandsveiðiferð hjá Seir M-104-H



Það er nú ekki mikið um það að bátar séu teknir við ólöglegar veiðar og sérstaklega erlendir bátar
en það gerðist nú reyndar núna í apríl þegar að línubáturinn Seir frá Noregi var tekin við veiðar inn í lokuðu hólfi
útaf Sandgerði.
Það var birt frétt um það hérna á Aflafrettir.is og það má lesa hana HÉRNA

Seir lauk túrnum sínum við Ísland, og var eftir að hafa verið tekin, þá var báturinn að mestu við veiðar 

djúpt út frá Grindavík og áleiðis að Vestmannaeyjum,

en hvernig gekk bátnum,

jú hann kom til Noregs með samtals 293 tonn .

af þessum afla þá var Langa um 130 tonn.
keila um 118 tonn
þorskur 11,4 tonn
Ýsa 22,1 tonn.

Áætlað aflaverðmæti um 80 miljónir


Seir Mynd Harald Tomasen