Línubátar að 25BT í nóvember 1992. 50 hæstu bátarnir


Fyrir stuttu síðan þá skrifaði ég smá pistil um árið 1992 og 2022.


Þar talaði ég um að ég myndi birta af og til lista yfir hæstu báta.

og hérna kemur fyrsti listinn.  hann er um línubátanna sem kalla mætti minni báta, eða smábáta.  líklega eru þó þetta allt bátar sem undir 20 tonnum af stærð

nokkrir af þessum bátum eru enn þá til árið 2022.  til að mynd . bátur með skipaskrúmer 2125, 1859, 1153,2070 og 1887 svo dæmi mætti nefna

um 300 bátar voru á línuveiðum í nóvember árið 1992, og hérna eru 50 aflahæstu bátarnir af minni bátunum sem voru á línuveiðum,

líklegast væri þetta eins og bátar að 21 BT árið 2022


hérna eru 50 bátar og 14 þeirra voru að róa frá Sandgerði , annars var mjög góð veiði frá Grenivík.  Einn bátur réri frá Norðurfirði, Straumur SH 249.  

Fengur ÞH var aflahæsti báturinn, og má segja að hann hafi lent í mokveiði , mest tæp 10 tonn í einni löndun.  
báturinn sem í þriðja sætinu, Sundhani ST er ennþá til undir sama nafni árið 2022.


Fengur ÞH mynd Bjarni Gunnarsson


Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
50 2081 Benni KE-18 17.6 14 1.9 sandgerði
49 6991 Kvika ÞH-345 17.7 12 1.9 Húsavík
48 2136 Gjafi SF 106 17.8 10
Hornafjörður
47 2073 Sólrún KE-124 17.8 14 1.9 sandgerði
46 7359 Hafbjörg ST-77 17.9 7 4.8 Hólmavík
45 1926 Garpur SH-266 18.0 9
Grundarfjörður
44 1153 Sæþór SU-175 18.1 13 2.4 Eskifjörður
43 2080 Vismin ÁR-12 18.1 10 2.1 sandgerði
42 1811 Mýrafell ÍS-123 18.5 8 5.3 Þingeyri
41 1249 Hafbjörg SK-154 18.6 10 3.1 Hofsós
40 7067 Sigurvin GK-51 18.6 12 2.4 sandgerði
39 2087 Marteinn KE-200 18.9 12 2.8 Keflavík
38 1969 Hafsvala HF-107 19.5 14 3.2 Hafnarfjörður
37 2178 Þytur EA-96 19.6 11 2.7 Árskógssandur
36 1842 Nökkvi NK-39 19.6 11 3.2 Neskaupstaður
35 2014 Sævar SF-72 20.1 10 2.4 Hornafjörður
34 2146 Gaui Gísla GK-103 21.9 15 2.3 sandgerði
33 1939 Ásberg KE-111 22.1 14 2.3 sandgerði
32 2131 Sandvíkingur GK-312 22.3 14 2.7 sandgerði
31 2106 Sæstjarnan SH-35 22.5 12 2.6 Skagaströnd
30 1971 Borgþór EA-69 22.6 17 2.3 Grímsey
29 2088 Fióna EA-252 22.7 19 2.2 Grímsey
28 2069 Ólafur HF-251 22.8 15 3.1 Hafnarfjörður
27 1688 Sóley ÞH-349 22.8 12 2.9 Húsavík
26 1092 Hrólfur AK 29 23.7 12 3.6 Akranes
25 2070 Jón Garðar KE-1 23.9 15 2.3 Sandgerði
24 306 Hrönn EA-258 24.2 9 4.5 Hofsós
23 1819 Víðir KE 101 25.1 16 2.5 Sandgerði
22 6952 Steini Randvers SH-147 25.1 15 2.7 Stykkishólmur
21 2055 Hafdís GK-32 25.2 15 2.1 sandgerði
20 1805 Sigurpáll KE-120 25.3 14 2.9 sandgerði
19 2151 Önn ST-76 25.5 11 5.6 Hólmavík
18 1319 Gunni RE-51 25.5 12 2.8 Reykjavík
17 2006 Skarfaklettur GK-3 25.5 15 2.1 sandgerði
16 1174 Æskan EA-202 25.7 8 6.3 Grenivík
15 1210 Björn EA-21 26.6 15 2.5 Grímsey
14 2049 Hrönn ÍS-303 26.8 11 3.8 Suðureyri
13 1887 Bresi AK-101 27.2 12 3.9 Akranes
12 1873 Bjarni KE 23 28.2 14 3.5 sandgerði
11 2047 Magnús Guðmundsson ÍS-97 28.3 16 3.1 Sandgerði
10 7331 Sædís ST-17 29.2 11 6.2 Hólmavík
9 1866 Víkurberg SK-72 29.8 14 3.4 Siglufjörður
8 1524 Ingimar Magnússon ÍS-650 29.9 11 8.9 Suðureyri
7 6443 Sær RE-153 30.1 18 3.3 Grímsey
6 6338 Straumur SH-249 32.1 12 5.8 Norðurfjörður
5 2062 Kló RE-147 33.5 16 2.9 Skagaströnd
4 1177 Mávur SI-76 39.9 16 3.2 Siglufjörður
3 1859 Sundhani ST-3 41.3 14 4.3 Drangsnes
2 7257 Ólöf ÞH-300 43.2 7 9.3 grenivík
1 2125 Fengur ÞH 43.4 8 9.9 Grenivík