Línubátar í ágúst nr.3

Listi nú mer 3.


Þeim fjölgaði mikið bátunum undir lokinn, enn Núpur BA var sá sem réri allan mánuðinn,

Hrafn GK og Valdimar GK voru líka að mest allan ágúst

Valdimar GK með 185 tonní 2

Hrafn GK 160 tonní 2

og Núpur BA 119 tonn í 2


Núpur BA mynd Sigurður Bergþórsson






Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Núpur BA 69 258.6 6 52.0 Patreksfjörður
2 3 Valdimar GK 195 234.2 3 103.0 Siglufjörður, Grindavík
3 2 Hrafn GK 111 223.6 3 80.3 Siglufjörður
4
Páll Jónsson GK 7 127.5 2 69.8 Ísafjörður
5
Sighvatur GK 57 124.9 2 94.4 Grindavík
6
Jóhanna Gísladóttir GK 557 103.8 1 103.8 Ísafjörður
7
Tjaldur SH 270 100.7 2 51.2 Rif
8
Fjölnir GK 157 91.4 2 60.0 Grindavík
9
Örvar SH 777 81.2 1 81.2 Siglufjörður
10
Rifsnes SH 44 58.2 1 58.2 Siglufjörður