Línubátar í ágúst.nr.1.2023

Listi númer 1.


Stóru línubátarnir að komast af stað, og tveir þeirra eru að landa í sinni heimahöfn í Grindavík og eru þá að eltast við löngu og keilu

Fjölnir GK byrjar hæstur en þó aðeins með 99 tonn í 2 róðrum.  


Fjölnir GK mynd Emil Páll


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Fjölnir GK 157 99.1 2 59.7 Djúpivogur, Siglufjörður
2
Tjaldur SH 270 79.9 1 79.9 Rif
3
Páll Jónsson GK 7 75.1 1 75.1 Grindavík
4
Sighvatur GK 57 69.1 1 69.1 Grindavík
5
Núpur BA 69 55.0 1 55.0 Patreksfjörður
6
Örvar SH 777 22.8 1 22.8 Rif