Línubátar í Apríl árið 2024 og 2000. nr.4

Listi númer 4
Lokalistinn

Nokkuð góður mánuður árið 2024, enn lítið var um að vera hjá bátunum seinni hlutann í apríl árið 2000

Páll Jónsson GK kom með 130 tonn í einni löndun og fór þar með yfir 500 tonna afla og endaði hæsstur

Tjaldur SH 128 tonn í 2

Rifsnes SH 73 tonn í 1
Valdimar GK 105 tonn í einni lönudn 

árið 2000 endaði Sighvatur GK aflahæstur en kom þó aðeins með 32 tonn inná þennan lokalista

og í raun þá voru aðeins fjórir bátar árið 2000 sem komu með afla inná þennan lokasta
Hrungnir GK kom með 17,3 tonn í1
Melavík SF 49,5 tonn í 1
Albatros GK 26,2 tonní 1


Páll Jónsson GK mynd Tói Vidó


Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2957 2024 2 Páll Jónsson GK 7 542.9 3 130,9 Grindavík, Hafnarfjörður
2 1416 2024 1 Sighvatur GK 57 496.2 4 139.2 Grindavík
3 2158 2024 4 Tjaldur SH 270 414.7 5 105.2 Rif
4 2847 2024 3 Rifsnes SH 44 385.7 6 74.6 Rif
5 2354 2024 5 Valdimar GK 195 377.2 4 110.4 Grindavík
6 975 2000 7 Sighvatur GK 57 271.9 3 127.9 grindavík
7 11 2000 6 Freyr GK 157 242.6 3 88.2 grindavík
8 1591 2000 8 Núpur BA 69 230.8 4 82.3 Patreksfjörður
9 2159 2024 9 Núpur BA 69 228.8 5 54.1 Patreksfjörður
10 237 2000 10 Hrungnir GK 50 213.6 3 79.7 Þingeyri
11 971 2000 11 Sævík GK 257 180.6 3 74.8 grindavík
12 2371 2000 12 Gandí VE 171 171.8 3 65.7 vestmannaeyjar
13 1023 2000 13 Skarfur GK 666 160.2 3 57.6 grindavík
14 2158 2000 14 Tjaldur SH 270 150.7 2 78.2 Hafnarfjörður
15 972 2000 15 Garðey SF 22 147.9 3 67.9 Djúpivogur
16 1125 2000 20 Melavík SF 34 136.4 3 49.6 Þingeyri
17 1052 2000 18 Albatros GK-60 124.1 2 51.8 grindavík
18 2354 2000 16 Vesturborg GK-195 114.4 2 64.1 Keflavík
19 256 2000 17 Kristrún RE-177 107.3 3 48.2 reykjavík
20 1063 2000 19 Kópur GK 175 97.3 2 48.9 grindavík
21 1626 2000 21 Gissur hvíti SF-55 64.1 1 64.1 Hornafjörður
22 1401 2000 22 Gullfaxi KE 292 26.9 1 26.9 Keflavík