Línubátar í apríl nr.2,,2018

Listi númer 2.


Ekki mikið um að vera á þessum lista.  5 bátar komnir yfir 100 tonnin og enginn stór róður hjá bátunum.  Sighvatur GK með stærstu lönduina 89,4 tonn,


Sighvatur GK mynd Grétar Þór

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Páll Jónsson GK 7 155.7 3 84.2 Grindavík
2
Jóhanna Gísladóttir GK 557 136.9 3 75.9 Grindavík
3
Sighvatur GK 357 130.8 2 89.4 Grindavík
4
Örvar SH 777 112.5 2 73.9 Rif
5
Hrafn GK 111 107.5 2 67.8 Grindavík
8
Sturla GK 12 92.5 3 47.3 Grindavík
6
Núpur BA 69 82.4 4 32.6 Patreksfjörður
7
Fjölnir GK 157 81.0 2 52.0 Grindavík
9
Tjaldur SH 270 79.0 2 42.3 Rif, Grindavík
10
Valdimar GK 195 78.3 2 50.0 Grindavík
11
Grundfirðingur SH 24 62.5 1 62.5 Grundarfjörður
12
Rifsnes SH 44 48.4 1 48.4 Rif
13
Hörður Björnsson ÞH 260 33.4 2 33.4 Þorlákshöfn