Línubátar í apríl.nr.2.2022

Listi númer 2.


3 bátar komnir yfir 300 tonnin 

og Fjölnir GK mest með 117 tonn og kominn á toppinn og sá eini  sem er kominn yfir 400 tonnin,

aðeins 8 bátar á þessum lista


Fjölnir GK mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Fjölnir GK 157 451.6 4 116.5 Grindavík
2
Tjaldur SH 270 326.2 4 95.6 Rif
3
Sighvatur GK 57 316.3 3 141.0 Grindavík, Grundarfjörður
4
Páll Jónsson GK 7 297.6 4 99.7 Grindavík, Skagaströnd, Djúpivogur
5
Valdimar GK 195 286.5 4 96.4 Grindavík
6
Örvar SH 777 274.0 4 72.8 Rif
7
Núpur BA 69 243.2 5 74.6 Patreksfjörður
8
Rifsnes SH 44 112.2 1 112.2 Rif