Línubátar í apríl.nr.3

Listi númer 3.


allir 6 efstu bátarnir hafa  náð yfir 100 tonn í löndun 

Jóhanna Gísladóttir GK með 139 tonn í stærstu löndun sinni og þar á eftir 

kemur Sighvatur GK mest með 135 tonn og Sturla GK með 134 tonn,

Valdimar H í Noregi var með 101 tonní 2 rórðum á þennan lista


Jóhanna Magnúsdóttir GK mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Jóhanna Gísladóttir GK 557 291.8 3 138.8 Grindavík
2
Fjölnir GK 157 281.1 3 110.8 Grindavík
3
Sighvatur GK 57 225.0 2 135.2 Grindavík
4
Hrafn GK 111 195.7 3 126.8 Grindavík
5
Páll Jónsson GK 7 189.7 2 104.7 Grindavík
6
Sturla GK 12 177.3 2 133.9 Grindavík
7
Kristín GK 457 163.7 2 90.5 Grindavík
8
Valdimar H F-185-NK 155.2 3 62.3 Noregur
9
Tjaldur SH 270 147.2 3 57.2 Rif
10
Núpur BA 69 107.7 5 48.3 Patreksfjörður
11
Rifsnes SH 44 62.6 2 35.4 Rif
12
Valdimar GK 195 56.7 1 56.7 Grindavík
13
Örvar SH 777 20.8 1 20.8 Rif