Línubátar í apríl.nr.3.2022

Listi númer 3.

Lokalistinn.

3 bátar náðu yfir 400 tonnin í apríl þar sem að Fjölnir GK var aflahæstur með 455 tonn í 4 löndunum.


Fjölnir GK mynd Guðmundur St valdimarssonSæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Fjölnir GK 157 455.3 4 116.5 Grindavík
2
Sighvatur GK 57 412.9 4 141.0 Grindavík, Grundarfjörður
3
Tjaldur SH 270 400.6 5 95.6 Rif
4
Örvar SH 777 370.1 5 96.1 Rif
5
Páll Jónsson GK 7 304.3 4 99.7 Grindavík, Skagaströnd, Djúpivogur
6
Valdimar GK 195 296.0 4 96.4 Grindavík
7
Núpur BA 69 243.2 5 74.6 Patreksfjörður
8
Rifsnes SH 44 237.8 3 112.2 Rif