Línubátar í apríl.nr.3.2023

Listi númer 3

Lokalistinn

þrátt fyrir hrygningarstoppið þá var mánuðurinn nokkuð góður

Fjölnir GK endaði aflahæstur með 555 tonna afla og mest 128 tonna löndun 

allir efstu fimm bátarnir náðu yfir 100 tonn í löndun

Fjölnir ST mynd Guðmundur St Valdimarsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Fjölnir GK 157 555.4 5 128.0 Grindavík
2 1 Páll Jónsson GK 7 453.6 4 162.1 Grindavík
3 3 Sighvatur GK 57 418.8 4 147.6 Grindavík
4 4 Valdimar GK 195 315.9 3 108.9 Grindavík
5 5 Tjaldur SH 270 283.9 4 100.2 Rif
6 7 Örvar SH 777 226.9 3 90.0 Rif, Reykjavík
7 6 Núpur BA 69 197.0 4 71.8 Patreksfjörður
8
Rifsnes SH 44 98.9 2 52.8 Rif