Línubátar í april.nr.5

Listi númer 5.


Lokalistinn,

góður endir í apríl og mikið um að vera í Grindavík 

því allir 7 efstu bátarnir lönduðu í Grindavík samtals 2600 tonnum 

Sighvatur GK var með 243 tonní 2 og endaði hæstur

Fjölnir GK 98 tonní 1

Páll Jónsson GK kom með stærstu löndun sína 138 tonní 1

Kristín GK kom með fullfermi 108 tonní 1

Valdimar H í Noregi 68 tonní 1


Sighvatur GK mynd Elvar Jósefsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 7 Sighvatur GK 57 468.1 4 135.2 Grindavík
2 1 Fjölnir GK 157 442.7 5 110.8 Grindavík
3 2 Jóhanna Gísladóttir GK 557 391.5 4 138.8 Grindavík
4 4 Páll Jónsson GK 7 383.2 4 137.8 Grindavík
5 6 Kristín GK 457 341.8 4 107.3 Grindavík
6 5 Hrafn GK 111 301.5 5 126.8 Grindavík
7 8 Sturla GK 12 272.8 3 133.9 Grindavík
8 3 Trygve B F-60-NK 264.5 1 261.4 noregur
9 11 Tjaldur SH 270 249.9 5 57.2 Rif
10 13 Rifsnes SH 44 243.4 5 80.2 Rif, Þorlákshöfn
11 9 Valdimar H F-185-NK 222.8 4 67.3 Noregur
12 10 Núpur BA 69 178.7 7 48.3 Patreksfjörður
13 12 Valdimar GK 195 165.7 3 61.0 Grindavík
14 14 Hörður Björnsson ÞH 260 125.9 2 70.7 Húsavík
15 15 Örvar SH 777 114.3 4 39.4 Rif