Línubátar í des.2023.nr.2

Listi númer 2

Lokalistinn

Tjaldur SH landaði oftast bátanna í desember eða fimm landanir og 

með því var sá eini sem yfir 400 tonna afla náði og þar með aflahæstur

þetta er síðasti listinn sem við munum sjá 1591 Núp BA

enn á nýja línulistanum sem hefst núna í janúar 2024

þá munum við reyndar sjá aftur 1591 Núp BA enn árið 2000. 


Tjaldur SH mynd Vigfús Markússon

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Tjaldur SH 270 400.7 5 109.2 Rif
2
Rifsnes SH 44 319.8 3 122.6 Rif
3
Sighvatur GK 57 287.7 2 145.0 Hafnarfjörður, Skagaströnd
4
Valdimar GK 195 269.4 3 102.5 Hafnarfjörður, Siglufjörður
5
Fjölnir GK 157 265.9 3 99.0 Grindavík, Skagaströnd
6
Örvar SH 777 265.1 3 131.8 Rif
7
Páll Jónsson GK 7 248.0 2 152.7 Hafnarfjörður
8
Jökull ÞH 299 220.2 3 102.0 Húsavík, Raufarhöfn
9
Núpur BA 69 131.1 3 64.4 Patreksfjörður