Línubátar í des.nr.2

Listi númer 2.



Sighvatur GK heldur toppsætinu og var með 132 tonní 1

Tjaldur SH 109 tonn í 2

Núpur BA 103 tonn í 2


Og það má geta þess að í könnununni um afla bátanna þar eru tvær spurningar varðandi þennan flokk báta.

fyrst hver verður aflahæstur og hvort að Tjaldur SH eða Örvar SH verði aflahærri.




Núpur BA mynd Sigurður Bergþórsson




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sighvatur GK 57 262.8 2 131.5 Grundarfjörður
2 3 Tjaldur SH 270 219.9 3 79.6 Rif
3 4 Núpur BA 69 169.8 3 61.2 Patreksfjörður
4 2 Örvar SH 777 124.9 2 115.7 Rif
5
Fjölnir GK 157 113.3 2 113.1 Djúpivogur
6
Páll Jónsson GK 7 84.5 1 84.5 Djúpivogur
7
Valdimar GK 195 84.5 1 84.5 Siglufjörður
8
Hrafn GK 111 82.3 2 60.4 Grundarfjörður, Siglufjörður
9
Jökull ÞH 299 79.6 1 79.6 Raufarhöfn
10
Rifsnes SH 44 74.9 1 74.9 Rif