Línubátar í des.nr.4

Listi númer 4.


Svona áður er haldið þá eru hérna tvær kannanir,

fyrst er það um hver er aflahæstur árið 2021,  ýtið ´HÉRNA

Síðan er það um framtíð Aflafretta.  Ýtið Hérna

Annars eru yfirburðir Sighvats GK rosalegir núna í desember.  hann kom með 143 tonn í land og er kominn í 552 tonn í des

og er með um 200 tonnum meiri afla enn Tjaldur SH sem er í öðru sætinu

Hrafn GK kom reyndar með risalöndun til Grinda´ikur, enn hann kom með 140 tonn í einni löndun sem er nú með stærri löndunum bátsins


Sighvatur GK mynd Elvar Jósefsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sighvatur GK 57 552.5 4 147.3 Grindavík, Grundarfjörður
2 2 Tjaldur SH 270 347.7 4 106.6 Rif
3 3 Örvar SH 777 322.6 3 117.1 Rif
4 9 Hrafn GK 111 314.7 3 139.5 Grindavík, Siglufjörður, Grundarfjörður
5 4 Fjölnir GK 157 290.4 3 113.1 Grindavík, Djúpivogur
6 7 Rifsnes SH 44 284.9 3 115.0 Rif
7 5 Páll Jónsson GK 7 284.7 3 128.2 Grindavík, Djúpivogur
8 6 Núpur BA 69 276.3 5 70.0 Patreksfjörður
9 8 Valdimar GK 195 274.6 3 97.8 Grindavík, Siglufjörður, Grundarfjörður
10 10 Jökull ÞH 299 174.3 2 94.7 Húsavík, Raufarhöfn