Línubátar í færeyjum.árið 2019.nr.1

Listi númer 1.



Nokkur munur á íslensku línubátunum og þeim í Færeyjum,

fyrir það fyrsta þá eru línubátarnir í Færeyjum mun minni og eldri enn þeir íslensku

og þeir eru ekki að veiða eins mikið og þeir íslensku,

aflahæsti línubáturinn í færeyjum árið 2018 var með um tæp 2000 tonn 

ÞEssi list er yfir janúar og febrúar það sem af er febrúar.


Pison Mynd Gunnar Olsen


Sæti Nafn Afli
1 Pison XPZJ 293.9
2 Sköron XPYI 277.1
3 Núpur XPZB 273.3
4 Sandshavið OW-2435 223.9
5 Kvikk 219.4
6 Kampur OW-2009 210.1
7 Stapin OW-2065 192.5
8 Vesturhavið XPPE 187.7
9 Jákup B XPZC 143.9
10 Agot OW-2319 142.9
11 Túgvusteinur 86.7
12 Havbúgvin 83.8
13 Váðasteinur OW-2185 13.5
14 Borðoyarnes 3.7