Línubátar í feb.nr.1.2022

Listi númer 1.


Aðeins 7 bátar á þessum lista, Jökull ÞH er á netum 

Páll Jónsson GK og Fjölnir GK byrja báðir febrúar með yfir 100 tonna löndunum 

Fjölnir GK mynd Guðmundur St ValdimarssonSæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Páll Jónsson GK 7 212.4 2 116.0 Hafnarfjörður, Grindavík
2
Tjaldur SH 270 168.6 2 98.4 Rif
3
Fjölnir GK 157 105.9 1 105.9 Grindavík
4
Rifsnes SH 44 89.6 2 56.8 Rif
5
Örvar SH 777 73.9 1 73.9 Rif
6
Núpur BA 69 65.6 2 62.4 Patreksfjörður
7
Valdimar GK 195 37.6 2 37.2 Grindavík