Línubátar í feb.nr.2.2022

Listi númer 2.


Í janúar þá voru það bátarnir frá Rifi Örvar SH og Tjaldur SH sem voru að slást um toppinn og það er aftur hafið

núna er það bara Tjaldur SH sem er á toppnum og va rmeð 117 tonn í einni löndun og með því kominn á toppinn,

Örvar SH 88 tonní 1

Mjög fáir línubátar á veiðum þeir eru aðeins 8 í þessum stærðarflokki,  


Tjaldur SH mynd Vigfús Markússon

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Tjaldur SH 270 243.9 3 116.7 Rif
2
Örvar SH 777 218.3 3 88.2 Rif
3
Páll Jónsson GK 7 215.0 2 116.0 Hafnarfjörður, Grindavík
4
Fjölnir GK 157 214.9 2 109.0 Grindavík
5
Núpur BA 69 191.6 3 80.2 Patreksfjörður
6
Rifsnes SH 44 95.6 2 56.8 Rif
7
Valdimar GK 195 95.2 2 58.0 Grindavík
8
Hrafn GK 111 44.2 1 44.2 Grindavík