Línubátar í feb.nr.3.2023

Listi númer 3.


Lokalistinn

þrír bátar sem enduðu á að ná yfir 500 tonn afla í þessum stormasama og styðsta mánuði ársins
og verður það að teljast ansi góður árangur

Páll Jónsson GK endaði með 545 tonn í 4 róðrum og mest 156 tonn

Valdimar GK eini línubáturinn frá Þorbirni með 450 tonn í 6


Páll Jónsson Mynd Elvar Jósefsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 4 Páll Jónsson GK 7 545.0 4 155.6 Hafnarfjörður, Skagaströnd, Grindavík
2 2 Fjölnir GK 157 517.1 5 123.9 Grindavík, Hafnarfjörður, Skagaströnd, Grundarfjörður
3 1 Sighvatur GK 57 512.6 4 151.5 Grindavík, Skagaströnd
4 8 Valdimar GK 195 450.0 6 105.2 Grundarfjörður, Hafnarfjörður
5 7 Tjaldur SH 270 442.9 5 116.5 Rif
6 3 Örvar SH 777 324.5 4 97.0 Rif
7 5 Núpur BA 69 300.4 6 59.2 Patreksfjörður
8 6 Rifsnes SH 44 281.5 5 102.1 Rif