Línubátar í feb.nr.4.2022

Listi númer 4.



Mjög góð veiði hjá línubátunum og svo til allir að koma með fullfermi.

merkilegt að allir bátanna hafa náð yfir 100 tonn í löndun nema Örvar SH og Núpur BA. 

Enn Núpur BA er svo til minnsti báturinn á þessum lista en hann var samt að mokveiða

va rmeð 124 tonn í 2 róðrum og þar af 75 tonn eftir aðeins 2 daga á veiðum 

2 bátar komnir yfir 400 tonnin,
Páll Jónsson GK með 130 tonní1 
Fjölnir GK 112 tonn í1 
Örvar SH 109 tonn í 2
Valdimar GK 215 tonn  í 2

Sighvatur GK 151 tonn í aðeins einni löndun
Hrafn GK 61 tonn í 1


Núpur BA mynd Jón Dofri BAldursson




Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Páll Jónsson GK 7 487.6 4 143.4 Reykjavík, Grindavík, Hafnarfjörður
2 2 Fjölnir GK 157 444.2 4 122.5 Reykjavík, Grindavík
3 4 Núpur BA 69 378.4 6 80.2 Patreksfjörður
4 5 Örvar SH 777 342.2 5 88.2 Rif
5 3 Tjaldur SH 270 330.7 5 116.7 Rif
6 6 Rifsnes SH 44 315.3 5 110.3 Rif
7 9 Valdimar GK 195 309.9 4 114.7 Grindavík
8 8 Sighvatur GK 57 294.1 2 151.2 Grindavík
9 7 Hrafn GK 111 228.9 3 123.6 Grindavík