Línubátar í feb.nr.5.2022

Listi númer 5

Lokalistinn,

Feikilega góður mánuður þrátt fyrir ömurlega tíð.

alls 4 bátar náðu yfir 400 tonnin 

og Fjölnir GK kom með 122 tonn í 1 og með því komst í tæp 570 tonn og langaflahæstur


Fjölnir GK mynd Guðmundur St Valdimarsson

Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 2 Fjölnir GK 157 569.3 5 122.5 Grindavík, Reykjavík
2 1 Páll Jónsson GK 7 491.2 4 143.4 Reykjavík, Grindavík, Hafnarfjörður
3 3 Núpur BA 69 465.0 8 80.2 Patreksfjörður
4 5 Tjaldur SH 270 428.3 6 116.7 Rif
5 4 Örvar SH 777 373.0 6 88.2 Rif
6 6 Rifsnes SH 44 334.2 6 110.3 Rif
7 7 Valdimar GK 195 328.8 5 114.7 Hafnarfjörður, Grindavík
8 8 Sighvatur GK 57 294.1 2 151.2 Grindavík
9 9 Hrafn GK 111 228.9 3 123.6 Grindavík