Línubátar í jan.nr.2.2023

Listi númer 2.


Nokkuð góð veiði hjá bátunum 

og svo til allir bátarnir á veiðum á svæðinu frá Grindavík, og vestur að Patreksfirði.

Tjaldur SH með 242 tonn í 2 og kominn á toppinn

Valdimar GK 253 tonn í 2

Sighvatur GK 231 tonní 2

Páll Jónsson GK 235 tonn í 2


Valdimar GK mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Tjaldur SH 270 405.8 4 121.7 Rif
2 5 Valdimar GK 195 370.0 4 117.3 Grindavík, Hafnarfjörður, Grundarfjörður
3 3 Sighvatur GK 57 358.6 4 136.4 Grindavík
4 6 Páll Jónsson GK 7 339.5 3 136.0 Grindavík
5 4 Fjölnir GK 157 338.3 3 121.3 Hafnarfjörður, Grindavík
6 1 Núpur BA 69 302.2 7 80.2 Patreksfjörður
7 7 Örvar SH 777 214.2 2 119.8 Rif
8 8 Rifsnes SH 44 169.4 3 92.9 Rif