Línubátar í janúar árið 2024 og 2000. nr.2

Listi númer 2


og árið 2024 þá eru allir línubátarnir komið með afla

og eins og sést á listanum þá kom Sighvatur GK með fullfermi 153 tonn til Grindavíkur.  Páll Jónsson GK 
kom með 129 tonn líka þangað, enn báðir bátarnir höfðu verið á veiðum utan við Sandgerði

Nýi Núpur BA var með 120 tonn í tveimur löndunm og er á toppnum 

enn Freyr GK var með 90 tonn í einni löndun og heldur öðru sætinu, enn hann er árið 2000.

Kristrún RE var með 70 tonn

á listanum má sjá t.d Tjald SH árið 2024 og líka árið 2000,

sömuleiðis má sjá þarna 2354, árið 2024 heitir báturinn Valdimar GK en árið 2000 heitir báturinn Vesturborg GK.

Faxaborg SH er kominn á listann fyrir árið 2000, 

en lesa má nánar frétt um Faxaborg SH HÉRNA

Bátar sem eru feitletraðir eru á árinu 2024

Varðandi þennan nýja lista þá getið þið ennþá sagt ykkar skoðun á honum með því að ÝTA HÉRNA


Freyr GK mynd Tryggvi Sigurðsson



Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2159 2024 11 Núpur BA 69 168.4 3 81.7 Patreksfjörður
2 11 2000 2 Freyr GK 157 166.4 2 90.1 Þingeyri, Grindavík
3 1416 2024
Sighvatur GK 57 153.1 1 153.1 Grindavík
4 256 2000 3 Kristrún RE-177 148.7 2 78.3 Reykjavík
5 2354 2024
Valdimar GK 195 134.3 2 92.7 Hafnarfjörður
6 2957 2024
Páll Jónsson GK 7 129.1 1 129.1 Grindavík
7 975 2000 10 Sighvatur GK 57 127.0 2 87.3 Grindavík, Hafnarfjörður
8 1063 2000 7 Kópur GK 175 121.0 2 63.3 grindavík
9 2847 2024
Rifsnes SH 44 119.5 1 119.5 Rif
10 2158 2024
Tjaldur SH 270 105.8 1 105.8 Rif
11 2354 2000 1 Vesturborg GK-195 105.4 2 84.2 Keflavík
12 1591 2000
Núpur BA 69 101.1 2 78.9 Patreksfjörður
13 2371 2000
Gandí VE 171 80.6 1 80.8 Vestmannaeyjar
14 1023 2000
Skarfur GK 666 78.1 1 78.7 grindavík
15 972 2000
Garðey SF 22 77.3 1 77.3 Djúpivogur
16 237 2000 4 Hrungnir GK 50 76.4 1 76.3 Grindavík
17 72 2000 5 Hrafnseyri GK-411 66.2 1 66.2 Grindavík
18 971 2000 6 Sævík GK 257 65.2 1 65.2 Grindavík
19 2158 2000 8 Tjaldur SH 270 59.4 1 59.3 Hafnarfjörður
20 1052 2000 9 Albatros GK-60 51.4 1 51.4 Grindavík
21 1125 2000
Melavík SF 34 48.9 1 48.9 Djúpivogur
22 257 2000
Faxaborg SH 207 37.6 2 20.8 Rif