Línubátar í janúar.nr.1, 2018
Listi númer 1,
Ræsum línulistann,
og já áhöfnin á Herði Björnssyni ÞH byrjar árið ansi vel. byrja á toppnum
SmA breyting. núna verða norski línubátarnir teknir í burtu, enn Aflafrettir eru komnir með smá magn af línubátum stærri enn 15 metra og verða því þeir hafðir á sér lista

Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Hörður Björnsson ÞH 260 | 76,6 | 1 | 76,6 | Raufarhöfn | |
2 | Örvar SH 777 | 75,5 | 1 | 75,5 | Rif | |
3 | Tjaldur SH 270 | 69,2 | 1 | 69,2 | Rif | |
4 | Núpur BA 69 | 67,6 | 2 | 37,3 | Patreksfjörður | |
5 | Tómas Þorvaldsson GK 10 | 67,3 | 1 | 67,3 | Hafnarfjörður | |
6 | Hrafn GK 111 | 14,3 | 1 | 14,3 | Grindavík |