Línubátar í júlí.nr.1.2023

Listi númer 1.


Aðeins vísis bátarnir á veiðum og eru þeir allir að eltast við keilu og löngu

Fjölnir GK var hæstur bátanna í júní og núna í júlí þá landaði báturinn 95,6 tonnum í einni löndun 

af því þá var keila um 40 tonn og langa um 38 tonn,


Fjölnir GK mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Fjölnir GK 157 95.6 1 95.6 Grindavík
2
Sighvatur GK 57 39.6 1 39.6 Grindavík
3
Páll Jónsson GK 7 39.5 1 39.5 Grindavík