Línubátar í júlí.nr.2

Listi númer 2.Það er vel við hæfi að Páll Jónsson GK sem kom með 80 tonn í einni löndun sé á toppnum 

því þetta var síðasti túrinn sem að Gísli skipstjóri var með bátinn, enn hann er hættur skipstjórn eftir 48 ár í brúnni.

núna eru bátarnir komnir í sumarfrí og því verður frekar lítið um að vera á þessum lista 


Páll Jónsson GK mynd Grímur GíslasonSæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Páll Jónsson GK 7 217.0 3 80.1 Grindavík, Djúpivogur
2 4 Fjölnir GK 157 181.2 3 68.5 Grindavík, Siglufjörður, Skagaströnd
3 2 Jóhanna Gísladóttir GK 557 180.2 3 69.9 Grindavík, Skagaströnd, Siglufjörður
4 3 Sighvatur GK 57 164.1 3 62.3 Grindavík, Djúpivogur