Línubátar í júní.nr.1

Listi númer 1.


Ansi merkileg byrjun í júní,

norsku bátarnir Trygve B og Valdimar H sem báðir eru í eigu fyrirtækisins Esköy sem er í eigu íslendinga

byrja í topp 2 sætunum.  Trygve B með 304 tonn í einni löndun sem var hausað og fryst um borð

Valimar H sem er gamli Kópur BA með 112 tonní 2

af íslensku bátunum þá er veiðin hjá þeim treg meðst í róðri hjá Páli Jónssyni GK sem kom með 83 tonn í einni löndun,


Trygve B Mynd Hrafn sigvaldson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Trygve B F-60-NK 304.0 1 303.9 Noregur
2
Valdimar H F-185-NK 111.7 2 65.1 Noregur
3
Jóhanna Gísladóttir GK 557 98.0 2 66.1 Grundarfjörður, Grindavík
4
Tjaldur SH 270 90.0 2 62.6 Rif
5
Páll Jónsson GK 7 82.9 1 82.9 Grindavík
6
Núpur BA 69 79.8 3 38.1 Patreksfjörður
7
Sighvatur GK 57 79.7 1 79.7 Grindavík
8
Kristín GK 457 76.7 1 76.7 Grindavík
9
Fjölnir GK 157 73.7 1 73.7 Grindavík
10
Hörður Björnsson ÞH 260 71.9 1 71.9 Húsavík
11
Örvar SH 777 40.9 1 40.9 Rif
12
Rifsnes SH 44 37.7 1 37.7 Rif