Línubátar í júní.nr.1.2022

Listi númer 1.


Aðeins fimm bátar á veiðum og bátarnir í Grindavík að mestu að eltast við keiluna.  t.d er Sighvatur GK með 144 tonn af keilu af þessum 191 tonna afla,


Sighvatur GK mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sighvatur GK 57 190.7 2 98.2 Grindavík
2
Páll Jónsson GK 7 141.8 2 85.5 Grindavík
3
Rifsnes SH 44 83.8 2 42.7 Rif
4
Fjölnir GK 157 65.0 1 65.0 Grindavík
5
Örvar SH 777 51.7 1 51.7 Rif