Línubátar í júní.nr.2.2022

Listi  númer 2.



Aðeins fimm bátará veiðum og flestir að veiða löngu og keilu

Sighvatur GK  með 112 tonn í 2 róðrum og kominn yfir 300 tonnin

Páll Jónsson GK 81 tonní 2

Fjölnir GK 130 tonn í 2

Rifsnes SH 73 tonn í 1

Rifsnes SH mynd David Meek


Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Sighvatur GK 57 302.1 4 98.2 Grindavík
2 2 Páll Jónsson GK 7 222.0 4 85.5 Grindavík, Djúpivogur
3 4 Fjölnir GK 157 195.4 3 83.1 Grindavík
4 3 Rifsnes SH 44 155.7 3 71.9 Rif
5 5 Örvar SH 777 81.2 2 51.7 Rif