Línubátar í júní.nr.2.2023

Listi númer 2.


Lokalistinn,

Aðeins fjórir bátar voru á veiðum í júní, og reyndar þá var það nú þannig að uppistaðan í aflanum hjá Fjölnir GK
var langa og keila.  96 tonn var Fjölnir GK með af löngu og 102 tonn af keilu.   Þorskur var aðeins 20 tonn.

Páll Jónsson GK var með 190 tonn af þorski í aflanum hjá sér.

Gunni hvernig er þetta?

Fjölnir GK mynd Vigfús Markússon




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Fjölnir GK 157 253.2 3 110.1 Grindavík
2
Páll Jónsson GK 7 237.5 3 88.4 Djúpivogur
3
Sighvatur GK 57 218.9 3 81.7 Siglufjörður, Djúpivogur
4
Rifsnes SH 44 79.2 1 79.2 Rif