Línubátar í maí.nr.1.2022

Listi númer 1.Ekki margir bátar á línuveiðum,  aðeins 8 ,  Hrafn GK hættur og Jökull ÞH er búinn að vera á netum 

samt ágætis veiði hjá bátunum ,  Páll Jónsson GK og Tjaldur SH  báðir komnir yfir 370 tonnin í maí.


Tjaldur SH mynd Vigfús Markússon 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Páll Jónsson GK 7 380.6 4 112.6 Grindavík, Ólafsvík
2
Tjaldur SH 270 372.5 5 95.7 Rif
3
Sighvatur GK 57 327.7 4 105.2 Grindavík
4
Valdimar GK 195 320.8 4 94.1 Grindavík
5
Fjölnir GK 157 315.9 4 92.2 Grindavík, Grundarfjörður, Skagaströnd
6
Rifsnes SH 44 300.9 4 95.9 Rif
7
Örvar SH 777 237.0 3 90.1 Rif
8
Núpur BA 69 162.7 3 67.9 Patreksfjörður