Línubátar í mars árið 2024 og 2000. nr.3

Listi númer 3.


þrír bátar komnir yfir 400 tonn afla og það eru allt bátar frá árinu 2024

Tjaldur SH með 147 tonn í 2
Valdimar GK 119 toní 1
Páll Jónsson GK 145 tonn í 1

Sighvatur GK 90 tonní 1

Kristrún RE árið 2000 með 77 tonn í 1
Sighvatur GK árið 2000 með 133 tonn í 2 róðrum og mest 97 tonn

Rifsnes SH 72 tonni´1
Kópur GK 52 tonní 1

Gissur Hvíti SF kom með 87 tonn í einni löndun, enn athygli vekur að aflinn er skráður í gögnum sem ég hef,  

Erlendis, ?.  löndunarhöfn er ekki tilgetinn.  og það bendir þá til tvennskonar hluti

1. að Gissur Hvíti SF silgdi til Evrópu með aflann og landaði þar

eða 2.  Gissur Hvíti SF landaði á Íslandi einhverstaðar og allur aflinn fór í gáma erlendis

Gissur Hvíti SF mynd Tryggvi Sigurðsson



Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2158 2024 2 Tjaldur SH 270 460.8 5 101.7 Rif
2 2354 2024 1 Valdimar GK 195 451.9 6 118.6 Sandgerði, Þorlákshöfn, Hafnarfjörður
3 2957 2024 4 Páll Jónsson GK 7 444.2 3 150.4 Hafnarfjörður
4 1416 2024 3 Sighvatur GK 57 394.1 3 151.7 Hafnarfjörður
5 256 2000 7 Kristrún RE-177 297.8 4 77.6 reykjavík
6 975 2000 14 Sighvatur GK 57 296.9 4 96.7 Grindavík
7 2847 2024 6 Rifsnes SH 44 295.5 4 59.6 Rif
8 1063 2000 5 Kópur GK 175 288.8 5 72.1 grindavík
9 2158 2000 12 Tjaldur SH 270 279.0 3 109.1 Hafnarfjörður
10 2159 2024 9 Núpur BA 69 264.6 5 82.3 Patreksfjörður
11 1052 2000 11 Albatros GK-60 236.5 4 70.3 grindavík
12 1023 2000 18 Skarfur GK 666 214.5 4 65.1 grindavík
13 2354 2024 8 Vesturborg GK-195 212.6 4 69.2 Keflavík
14 971 2000 15 Sævík GK 257 208.8 3 79.1 grindavík
15 972 2000 13 Garðey SF 22 204.3 3 99.3 Djúpivogur
16 237 2000 10 Hrungnir GK 50 197.5 3 87.2 Þingeyri
17 2371 2000 16 Gandí VE 171 171.7 3 74.8 vestmannaeyjar
18 1125 2000 17 Melavík SF 34 166.6 4 67.1 Þingeyri
19 1401 2000 20 Gullfaxi KE 292 122.2 4 54.5 Keflavík
20 1591 2000 19 Núpur BA 69 117.4 4 30.7 Patreksfjörður
21 1626
24 Gissur hvíti SF-55 87.2 1 87.1 ???????



Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson