Línubátar í mars.nr.1.2022

Listi númer 1.fín byrjun og þrír línubátar með yfir 100 tonn í einni löndun.  Sighvatur GK með 149 tonna löndun 
Núpur BA sem átti metmánuð í febrúar byrjar í 4 sætinu,


Sighvatur GK mynd Vigfús Markússon


Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Páll Jónsson GK 7 235.4 2 122.2 Grindavík
2
Sighvatur GK 57 148.6 1 148.6 Grindavík
3
Tjaldur SH 270 141.1 2 71.2 Rif
4
Núpur BA 69 117.0 3 71.4 Patreksfjörður
5
Fjölnir GK 157 114.6 1 114.6 Grindavík
6
Rifsnes SH 44 81.6 1 81.6 Rif
7
Valdimar GK 195 69.5 2 69.5 Grindavík, Hafnarfjörður