Línubátar í mars.nr.3.2022

Listi númer 3.


Mjög góð veiði hjá bátunum 

Sighvatur GK stunginn af á ´toppnum og var með 158 tonn í einni löndun og kominn í um 580 tonn

Páll Jónsson GK 147 tonn í 1

Tjaldur SH 104 tonn í 1

Örvar SH 101 tonn í 1


Sighvatur GK mynd Elfar Jósefsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sighvatur GK 57 579.4 5 148.6 Grindavík, Keflavík
2 2 Páll Jónsson GK 7 498.4 4 147.3 Grindavík, Hafnarfjörður
3 6 Tjaldur SH 270 326.2 4 104.1 Rif
4 3 Fjölnir GK 157 320.8 4 116.2 Grindavík, Hafnarfjörður, Bolungarvík
5 5 Rifsnes SH 44 304.0 4 86.8 Rif
6 4 Valdimar GK 195 271.2 4 108.2 Grindavík, Hafnarfjörður
7 7 Hrafn GK 111 265.7 4 107.9 Grindavík, Hafnarfjörður
8 9 Örvar SH 777 257.3 3 101.3 Rif
9 8 Núpur BA 69 211.1 6 71.4 Patreksfjörður